Bygging gangnavers fyrir Verne Holding að Valhallarbraut 868, Ásbrú í Reykjanesbæ. Verkheiti Sleipnir 1.

Niðurrif og breytingar á eldra húsnæði ásamt byggingu rafstöðvabygginga. Öll lagnavinna og uppsetning spenna og rafstöðva ásamt allri tengivinnu.

Verkið tafðist og breyttist vegna efnahagsástandsin sem skapaðist á Íslandi haustið 2008. Árið 2011 var farið af stað en miklar breytingar voru frá upphaflegum áætlunum.

Verkhluta ÍAV lauk árið 2012.

Það má geta þess að ÍAV hýsir öll sín kerfi hjá Verne.

 

63.977681,-22.577932|/media/18130/Verne.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Gagnaver Verne|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/gagnaver-verne/| Bygging gangnavers fyrir Verne Holding að Valhallarbraut 868, Ásbrú í Reykjanesbæ. Verkheiti Sleipnir 1.|terrain | blue | Nánar