Askja - Náttúrufræðahús Háskóla Íslands

Uppsteypa og utanhúsfrágangur á rúmlega 8.600 fermetra kennsluhúsnæði á þremur hæðum auk lagnakjallara. Í húsinu eru líffræði-, jarð- og landfræðiskor raunvísindadeildar, jarðvísindahluti Raunvísindastofnunar og Norræna eldfjallastöðin.

Í húsinu er einnig glæsileg kaffistofa með útsýni yfir friðlandið og Tjörnina auk útibús Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.

Gluggi hússins er sá stærsti hér á landi, um 1.300 fermetrar að stærð.

 

Verkkaupi Háskóli Íslands
Verk hafið Ágúst 1997
Verklok Maí 2001
Byggingaraðili ÍAV hf.
Arkitektar Dr. Maggi Jónsson
Burðarþolshönnun Línuhönnun
Raflagnahönnun Rafhönnun
 Lagnahönnun VST
 Eftirlit Hönnun
64.137296,-21.945845|/media/27822/Askja.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Askja - Náttúrufræðahús Háskóla Íslands|/starfsemi/verk/fyrri-verk/iþrottamannvirki-og-skolar/askja-natturufraedahus-haskola-islands/| Uppsteypa og utanhúsfrágangur á rúmlega 8.600 fermetra kennsluhúsnæði á þremur hæðum auk lagnakjallara. Í húsinu eru líffræði-, jarð- og landfræðiskor raunvísindadeildar, jarðvísindahluti Raunvísindas...|terrain | blue | Nánar