Fréttir


ÍAV byggir fjölnota íþróttahús í Garðabæ
22. desember 2018

ÍAV byggir fjölnota íþróttahús í Garðabæ

Verksamningur milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka um hönnun og byggingu á nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ var undirritaður föstudaginn 21. desember. Undirritunin fór fram utandyra í Vetrarmýri á þeim stað þar sem húsið mun rísa. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar undirritaði samninginn fyrir hönd Garðabæjar og Sigurður R. Ragnarsson forstjóri fyrir hönd Íslenskra aðalverktaka.

Suðurlandsvegur - skrifað undir samning
12. desember 2018

Suðurlandsvegur - skrifað undir samning

Vegagerðin og Íslenskir aðalverktakar hf. skrifuðu þann 11.desember 2018 undir samning um gerð fyrsta áfanga við breikkun Hringvegar á milli Hveragerðis og Selfoss. ÍAV hf. átti lægsta tilboðið í verkið og hljóðaði það upp á 1.361 milljón króna. Verkinu skal lokið næsta haust eða 15. september.

ÍAV - fluttir á milli húsa
02. desember 2018

ÍAV - fluttir á milli húsa

Mánudaginn 3. desember opna skrifstofur ÍAV kl. 8:00 á nýjum stað á Höfðabakka 9 - núna 9D við hliðina á Íslandsbanka.

Verkstaða á Móavegi 2-12
30. nóvember 2018

Verkstaða á Móavegi 2-12

Stöðugur stígandi hefur verið í verkinu á Móavegi, frá því verksamningur var undirritaður þann 16. febrúar 2018. Verkefnið, sem byggt samkvæmt lögum um almennar íbúðir og telur samtals 155 íbúðir og er byggt á vegum ÍAV fyrir Bjarg íbúðafélag hses. Verksamningsáætlun tiltekur að verkinu skuli skilað í áföngum fram í júní 2020.

Kirkjusandur staða 27.11.18
27. nóvember 2018

Kirkjusandur staða 27.11.18

Samningur okkar er um að hönnunarstýra og byggja þrjú hús, eitt íbúðarhús, 77 íbúðir, eitt hús með verslunum á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum, bygging C, 52 íbúðir, og eina skrifstofubyggingu, bygging B. Þá er einnar hæðar sameiginlegur bílakjallari undir öllum húsunum.

Búrfellsvirkjun II á lokametrum.
27. nóvember 2018

Búrfellsvirkjun II á lokametrum.

Framkvæmdum er að ljúka og er verkið á lokametrunum. Jarðvinnu er að mestu lokið, verið er að vinna þar við jöfnun á tipp svæðum og frágangi á viðbótarverkum.

Hafnarvegur (44), vegtenging við Reykjanesbraut
27. september 2018

Hafnarvegur (44), vegtenging við Reykjanesbraut

Verkið fólst í nýbyggingu vegarins á um 850 m löngum kafla, og lokun á núverandi gatnamótum Reykjanesbrautar og Hafnavegar vestan við hringtorgið, með tilheyrandi rifi malbiks og yfirborðsfrágangi umferðareyja Reykjanesbrautar, sem og landmótun og yfirborðsjöfnun utan hennar.

Nýtt hótel Mariott keðjunnar
20. júlí 2018

Nýtt hótel Mariott keðjunnar

ÍAV er með stýriverktökusamning að byggja upp alla aðstöðu á þessu þjónustusvæði og þar á meðal hótel. Hótelinu á að skila seinni part árið 2019 en þjónustukjarninn þar sem verða verslanir og veitingarstaðir er áætlað síðar.