Almennar fréttir

23. júlí 2009

ÍAV með ISO 9001:2008 vottun

Íslenskir aðalverktakar hf. hafa fengið vottun samkvæmt stjórnunarstaðlinum ISO 9001:2008.

ÍAV hafa í u.þ.b. 18 ár unnið samkvæmt gæðakerfi sem sett var upp og þróað af starfsmönnum fyrirtækisins. Það var hins vegar fyrir réttum tveimur árum sem stjórn ÍAV tók ákvörðun um að byggja upp gæðakerfi sem uppfyllti kröfur staðalsins ISO 9001:2008 og sækjast eftir vottun samkvæmt honum. Í júní sl. var farið í gegnum síðasta þrep vottunarferilsins með úttekt sem stóð yfir í fimm daga. ÍAV er fyrsta verktakafyrirtæki á Íslandi sem fær vottun samkvæmt þessum staðli.

BSI á Íslandi annaðist úttektina en hér má sjá vottunarskjalið.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn