ÍAV námur – lokað yfir hátíðirnar
Frá og með Þorláksmessu 23. desember og fram til 6. janúar, verða námur ÍAV í Stapafelli, Rauðamel og í Lambafelli lokaðar.
Starfsmenn ÍAV Náma óska viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs árs.
Frá og með Þorláksmessu 23. desember og fram til 6. janúar, verða námur ÍAV í Stapafelli, Rauðamel og í Lambafelli lokaðar.
Starfsmenn ÍAV Náma óska viðskiptavinum sínum gleðilegs nýs árs.
ÍAV er stofnaðili Römpum upp Reykjavík sem var hrundið af stað í gær 11.mars 2021. Markmiðið að koma fyrir 100 römpum í Reykjavík fyrir fólk á hjólastólum, eins fljótt og auðið er.
Framkvæmdir ÍAV eru í fullum gangi við fjölnotaíþróttahús í Garðabæ
ÍAV hefur lokið við að afhenda 99 íbúðir til Bjargs íbúðafélags þann 12.febrúar 2021
Áætlað er að verkinu ljúki fyrir árslok.