Almennar fréttir

03. júlí 2014

ÍAV og Carbon Recycling International undirrita samning

Í dag 3. júlí undirritaði ÍAV samning við CRI (Carbon Recycling International) um stækkun metanól verksmiðjunnar í Svartsengi.

Undirbúningur verksins er hafinn og framkvæmdir hefjast í næstu viku.

Verklok eru 1. desember næstkomandi.

Eftir stækkunina þrefaldast framleiðslugeta verksmiðjunnar.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn