Almennar fréttir

11. apríl 2016

ÍAV óskar eftir starfsfólki

ÍAV óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður við byggingu virkjunar við Búrfell.

Tæknimaður í jarðvinnu
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af jarðvinnuframkvæmdum og verkefnastýringu.

Menntunar- og hæfniskröfur:
  - Menntun í tækni- eða verkfræði.
  - Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum.

Mælingamaður
Skilyrði að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum verkefnum, mælingum og magn-uppgjörum.

Bílstjórar
Viðkomandi þarf að hafa meirapróf.
Reynsla af sambærilegum verkefnum er æskileg.

Vélamenn
Viðkomandi þarf að hafa lokið stóra vinnuvélanámskeiðinu.

Reynsla af belta- og hjólavélum er æskileg.

Skriftstofustjóri
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af skrifstofustörfum. 

Starfsfólk í mötuneyti og ræstingar
Viðkomandi sér um ræstingar á vinnubúðum og aðstoðar í mötuneyti.

Almennir byggingaverkamenn
Reynsla í starfi er æskileg.

Umsókn skal skila inná vef ÍAV, www.iav.is, fyrir 24. apríl næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Magni Helgason, mannauðsstjóri í síma 530-4200.

 

 

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn