Almennar fréttir

14. október 2011

ÍAV/Marti með lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng

Nýverið voru opnuð tilboð í Vaðlaheiðargöng og átti ÍAV/ Marti lægsta tilboðið í göngin.

Alls bárust fjögur tilboð í verkið en þau voru: 

IAV/Marti (Ísland - Joint Venture) 8.853.134.474,- 95,0 %
Norðurverk (Ísland - samstarfshópur) 9.488.706.534,- 101,8 %
Ístak hf (Ísland)

9.901.752.795,-

106,2 %
Metrostav-Suðurverk (Ísland - Joint Venture)

10.849.427.276,-

116,4 %

Áætlaður verktakakostnaður verkkaupa er kr. 9.323.350.000.-.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Fréttasafn