Almennar fréttir

30. janúar 2012

Íbúðir í Skugga innréttaðar

Skrifað hefur verið undir samning við 101 Skuggahverfi um fullnaðarfrágang á 7 íbúðum við Vatnsstíg 14. Um er að ræða íbúðir í fjölbýlishúsi sem ÍAV sá um uppsteypu á en framkvæmdir við byggingarnar hafa legið niðri frá því haustið 2010.

Nú þegar hefur verið flutt inn í nokkrar íbúðir hússins en íbúðirnar sem ÍAV mun sjá um framkvæmdir í eru um 125 fm2 að stærð. Áætlaður verktími er fram í júní 2012.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Fréttasafn