
Römpum upp Reykjavík
ÍAV er stofnaðili Römpum upp Reykjavík sem var hrundið af stað í gær 11.mars 2021. Markmiðið að koma fyrir 100 römpum í Reykjavík fyrir fólk á hjólastólum, eins fljótt og auðið er.
ÍAV er stofnaðili Römpum upp Reykjavík sem var hrundið af stað í gær 11.mars 2021. Markmiðið að koma fyrir 100 römpum í Reykjavík fyrir fólk á hjólastólum, eins fljótt og auðið er.
Framkvæmdir ÍAV eru í fullum gangi við fjölnotaíþróttahús í Garðabæ
ÍAV hefur lokið við að afhenda 99 íbúðir til Bjargs íbúðafélags þann 12.febrúar 2021
Áætlað er að verkinu ljúki fyrir árslok.
Fyrstu 28 íbúðirnar af samtals 99 íbúðum afhentar.
Að jafnaði unnu um 15 manns við verkið en voru um 25 þegar mest lét.
Áætluð verklok eru í janúar 2022.
Reiknað er með að framkvæmdir hefjist um næstu mánaðamót.
Með því lýkur framkvæmdum á reitum A01, A02 og A10.
Verklok áætluð í apríl 2022.