Fréttir

Verksamningur við Mílu
11. júlí 2017

Verksamningur við Mílu

Þann 6. júlí síðastliðinn undirrituðu ÍAV og Míla verksamning um lagningu ljósleiðara á Höfuðborgarsvæðinu.


Brimketill Reykjanesi
13. maí 2017

Brimketill Reykjanesi

Verkefnin okkar eru að ýmsum toga - hér má sjá eitt þeirra sem eru mögnuð og við sjáum jaxlana sem eru að framkvæma.

Gegnumslag í Vaðlaheiðagöngum
28. apríl 2017

Gegnumslag í Vaðlaheiðagöngum

Slegið var í gegn í Vaðlaheiðagöng­um seinni part­inn í dag. Fjár­málaráðherra og fjöl­marg­ir nú­ver­andi og fyrr­ver­andi þing­menn voru á staðnum auk þess sem al­menn­ingi var boðið að fylgj­ast með. Var farið inn aust­an meg­in og eft­ir að slegið var í gegn var gengið yfir haug­inn sem var sprengd­ur og tek­ist í hend­ur vest­an meg­in.

Flugbrautir styttast á meðan við malbikum
26. apríl 2017

Flugbrautir styttast á meðan við malbikum

Mal­bik­un­ar­fram­kvæmd­ir standa nú yfir á Kefla­vík­ur­flug­velli og stytt­ast braut­irn­ar um tíma á meðan unnið er að því að mal­bika kross­göt­urn­ar þar sem þær mæt­ast, sem get­ur haft áhrif á hversu lang­an vegakafla vél­arn­ar þurfi til að geta hemlað séu þær full­hlaðnar.

Mies van der Rohe tilnefningar
24. janúar 2017

Mies van der Rohe tilnefningar

Tvö verk frá Íslandi eru meðal 365 verka sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna, en verðlaunin eru veitt fyrir samtíma byggingarlist.