
12. mars 2021
Römpum upp Reykjavík
ÍAV er stofnaðili Römpum upp Reykjavík sem var hrundið af stað í gær 11.mars 2021. Markmiðið að koma fyrir 100 römpum í Reykjavík fyrir fólk á hjólastólum, eins fljótt og auðið er.