Almennar fréttir

01. mars 2017

Boxið 2016 - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Hugvitskeppni framhaldsskólanema sem fram fór í nóvember 2016. Markmiðið er að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninámi og störfum í iðnaði. Þrautirnar útbúa fyrirtæki úr ólíkum greinum iðnaðarins með aðstoð fræðimanna Háskólans í Reykjavík.

ÍAV sendi tvo starfsmenn, Sigurjón Jónsson verkefnastjóra og Höllu Bryndísu Jónsdóttur aðstoðar verkefnastjóra til þáttöku. En þau hönnuðu eina af þrautum keppninnar.

Þraut ÍAV er lokaþrautin og hefst á tímanum 38:35 – sjá hér í Sarpinum á RÚV.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn