Almennar fréttir

14. desember 2015

Dýpstu og lengstu undirsjávargöng heims

Í síðustu viku náðist sá árangur í Solbakkgöngunum í Noregi að þau urðu dýpstu undirsjávargöng heims, 292 metrar undir sjávarmáli. Þau verða einnig lengstu undirsjávargöng heims, eða 14,3 kílómetra undir löng.

Þessum áfanga var fagnað af starfsmönnum Marti IAV Solbakk ásamt starfsmönnum norsku vegagerðarinnar. Á meðfylgjandi mynd má sjá Gísla Þór Guðjónsson staðarstjóra t.v. ásamt Gunnari Eiterjord frá Statens vegvesen skála í óáfengu kampavíni.

Verklok eru áætluð árið 2019.

Hér má sjá myndband frá Norsku vegagerðinni um þessi jarðgöng.

 

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Fréttasafn