Almennar fréttir

27. janúar 2012

Endurbætur á HHÍ

ÍAV hefur skrifað undir samning vegna endurbóta á húsnæði Happdrættis Háskóla Íslands við Tjarnargötu 4 í Reykjavík.

Verkið felur í sér endurbætur í kjallara og á 1. og 2. hæð hússins. Byrja þarf á því að hreinsa út það sem fyrir er og síðan verða lagnir endurnýjaðar ásamt gólfum og nýjar innréttingar settar upp.

Verklok eru áætluð í lok maí.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Fréttasafn