Almennar fréttir

27. janúar 2012

Endurbætur á HHÍ

ÍAV hefur skrifað undir samning vegna endurbóta á húsnæði Happdrættis Háskóla Íslands við Tjarnargötu 4 í Reykjavík.

Verkið felur í sér endurbætur í kjallara og á 1. og 2. hæð hússins. Byrja þarf á því að hreinsa út það sem fyrir er og síðan verða lagnir endurnýjaðar ásamt gólfum og nýjar innréttingar settar upp.

Verklok eru áætluð í lok maí.

Twitter Facebook
Til baka

Römpum upp Reykjavík
12. mars 2021

Römpum upp Reykjavík

ÍAV er stofnaðili Römpum upp Reykjavík sem var hrundið af stað í gær 11.mars 2021. Markmiðið að koma fyrir 100 römpum í Reykjavík fyrir fólk á hjólastólum, eins fljótt og auðið er.

Fréttasafn