Almennar fréttir

20. september 2021

Fjölnota Íþróttahús í Garðabæ

Framkvæmdir á fjölnota íþróttahúsi Garðabæjar ganga vel. Unnið er að glugga ísetningu sem er komin langt á veg og byrjað er að klæða húsið. Verið er að ganga frá samning um bílastæði við íþróttahúsið en búið er að gefa leyfi á að hefja framkvæmdir og munu þær hefjast í þessum mánuði. Innanhússfrágangur inni í sal er einnig á fullu og stefnt er að því að klára allan þann frágang í október og í kjölfari leggja niður gervigrasið. Búið er að flísaleggja stóran hluta veggja og stefnt er að því að klára gólfflísar í október. Í kjölfari koma innréttingar, bekkir og snagar inn.
Um er að ræða 10.000 fm salur en alls 17.000 fm hús. Afhenda á íþróttahúsið lok janúar 2022.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Fréttasafn