Almennar fréttir

30. ágúst 2017

Flughermir, annar áfangi.

ÍAV er að byggja nýja flughermibyggingu fyrir Icelandair í Hafnarfirði og gengur það verk samkvæmt áætlun.

Búið er að reisa járngrind hússins og klæðning þess að hefjast. Byggingastjóri er Oddur H. Oddson.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn