Flughermir, annar áfangi.
ÍAV er að byggja nýja flughermibyggingu fyrir Icelandair í Hafnarfirði og gengur það verk samkvæmt áætlun.
Búið er að reisa járngrind hússins og klæðning þess að hefjast. Byggingastjóri er Oddur H. Oddson.
ÍAV er að byggja nýja flughermibyggingu fyrir Icelandair í Hafnarfirði og gengur það verk samkvæmt áætlun.
Búið er að reisa járngrind hússins og klæðning þess að hefjast. Byggingastjóri er Oddur H. Oddson.
Framkvæmdir á vegum ÍAV í Landsbankanum eru að fara á fullt. Verkefni ÍAV er fullnaðarfrágangur á byggingunni að innan og utan. Ísetning glugga hefst í lok apríl og uppsetning steinklæðningar í kjölfarið. Uppsteypuverktaki lýkur sínu verki um mitt sumar og þá getur frágangur innan og utanhúss hafist af krafti. Um er að ræða fimm hæða byggingu og kjallara á tveimur hæðum, sem mun skiptast í mismunandi áfanga, bankastarfsemi, skrifstofu- verslunar- og þjónusturými.
ÍAV er stofnaðili Römpum upp Reykjavík sem var hrundið af stað í gær 11.mars 2021. Markmiðið að koma fyrir 100 römpum í Reykjavík fyrir fólk á hjólastólum, eins fljótt og auðið er.
Framkvæmdir ÍAV eru í fullum gangi við fjölnotaíþróttahús í Garðabæ
ÍAV hefur lokið við að afhenda 99 íbúðir til Bjargs íbúðafélags þann 12.febrúar 2021