Framkvæmdir við Radarstöðina Grindavík eru loksins hafnar
Framkvæmdir við Radarstöðina Grindavík eru loksins hafnar
Framkvæmdir við Radarstöðina Grindavík eru loksins hafnar
Framkvæmdir við Radarstöðina Grindavík eru loksins hafnar
Framkvæmdir við Brimketil áfanga 2 gengu vel þrátt fyrir erfiðar aðstæður vegna brims og flóðs. ÍAV sá um að stækka útsýnispallinn þannig að fólk komist nær stóra Brimkatlinum og bæta aðgengi að stiga. Verk lauk í byrjun júní.
Þjónustan lætur sitt ekki eftir liggja.
Það líður að verklokum á Njálsgötu 65. Verk hófst nóvember 2021. Um er að ræða 12 innréttaðar íbúðri og uppsetning á flóttastiga. Verkkaupi er Félagsbústaðir og húsnæðið er ætlað sem endurhæfingarhúsnæði fyrir konur, sem hafa lent í félagslegum áföllum af ýmsu tagi. Þarna mun hver einstaklingur dvelja í um tvo til þrjá mánuði.