Landsbankinn - Dyrnar opnaðar á skrifstofum framtíðarinnar
Starfsfólk Landsbankans hefur nú hafið flutninga í nýjar höfuðstöðvar.
Íslenskir aðalverktakar hafa unnið að verkinu síðustu ár með frábærum samstarfsaðilum.
Skrifstofurnar setja ný viðmið á Íslandi þegar kemur að sjálfbærni og nútímalegri vinnuaðstöðu.
Sjá má myndband hér:
Linkedin ÍAV