30. mars 2011 Mörg handtök í Hörpunni Hér má sjá listaverk í lofti hússins sem er á milli austur- og vesturhúss Eldborgin er öll að taka á sig mynd og verður fallegri með hverjum deginum Hér má sá smiði ÍAV sem eru að ganga frá stólum í aðalsalnum, Eldborg, en hann tekur 1800 manns í sæti. Ekki amalegt að hafa kaffiaðstöðu í þessu skoti en hér er kaffikrókur á norðurhliðinni « » Mikið er um að vera í Hörpunni um þessar mundir. Starfsmenn ÍAV og undirverktakar eru í óða önn að ganga frá og leggja lokahönd á sali hússins sem eru fjórir auk þess sem önnur rými eru að verða tilbúin. Hér má sjá nokkrar myndir af framkvæmdum. Twitter Facebook Til baka Senda grein Prenta grein
27. október 2020 ÍAV í framkvæmdum á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar Áætlað er að verkinu ljúki fyrir árslok.
15. október 2020 ÍAV afhendir Bjargi íbúðir í Hraunbæ Fyrstu 28 íbúðirnar af samtals 99 íbúðum afhentar.
29. september 2020 ÍAV lýkur vinnu við Kröflulínu 3 Að jafnaði unnu um 15 manns við verkið en voru um 25 þegar mest lét.
15. september 2020 ÍAV heldur áfram byggingu fjölnota íþróttahúss í Garðabæ Áætluð verklok eru í janúar 2022.