Almennar fréttir

03. júní 2013

Ný frystigeymsla HB Granda

HB Grandi tók nýja frystigeymslu í notkun í dag. Frystigeymslan er 3.800 m² að stærð og skiptist í 2.600 m² frystigeymslu og 1.200 m² flokkunarstöð. Alls er hægt að geyma um sex þúsund tonn af frystum fiskafurðum í geymslunni.

Verksamningur var undirritaður í nóvember 2012, framkvæmdir hófust í desember 2012 og þeim lauk í maí 2013.

Hér til hægri má sjá Hauk Magnússon frá ÍAV afhenda Vilhjálmi Vilhjálmssyni lykil að frystigeymslunni við hátíðlega athöfn á Sjómannadaginn 2. júní 2013.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Fréttasafn