Almennar fréttir

13. maí 2019

Nýr verksamningur

Bjarg Íbúðafélag hses. og ÍAV undirrituðu þann 10. maí 2019 verksamning sem felur í sér að ÍAV byggi og afhendi 99 almennar leiguíbúðir í samtals í fjórum 2-5 hæða blokkum með 6 stigagöngum. Blokkirnar munu rísa við Hraunbæ í Reykjavík

Samningsform er fast heildarverð.

Blokkirnar verða afhentar í þremur áföngum:

  • 13. október 2020
  • 8. desember 2020
  • 12. febrúar 2021

Verkefnastjóri verður Leó Jónsson, byggingaverkstjóri Skúli Bjarnason og tæknimaður Karol Zentana.

Miðað er við að jarðvegsframkvæmdir og aðstöðusköpun hefjist í lok maí 2019.

Samningsferlið er byggt á reynslu af sambærilegu verkefni á Móavegi, þ.e. að samningsundirritun er niðurstaða af forhönnunarferli verkkaupa, verktaka og hönnuða sem hófst þann 9. janúar 2019.

 

 

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn