Almennar fréttir

20. júlí 2018

Nýtt hótel Mariott keðjunnar

ÍAV er með stýriverktökusamning að byggja upp alla aðstöðu á þessu þjónustusvæði og þar á meðal hótel.  Hótelinu á að skila seinni part árið 2019 en þjónustukjarninn þar sem verða verslanir og veitingarstaðir er áætlað síðar.

Unnið hefur verið að þessu verkefni í allnokkurn tíma og hefst jarðvinna af fullum krafti í dag.  Það sem er öðruvísi við þetta hótel er að kjallari að hluta og fyrsta hæð er steypt upp en svo koma 3 hæðir af module einingum frá Kína sem raðað verður saman en í hverri einingu eru 2 herbergi.  Húsið verður svo klætt að utan og þak sett á það.  Module einingarnar eru áætlaðar hingað þann 3 apríl 2019.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Fréttasafn