Almennar fréttir

24. maí 2022

Njálsgata 65

Njálsgata 65 líður að verklokum.
Verkið hófst nóvember 2021. ÍAV sá um að innrétta 12 íbúðir og uppsetning flóttastiga o.fl.


Verkkaupi er Félagsbústaðir og húsnæðið er ætlað sem endurhæfingarhúsnæði fyrir konur, sem hafa lent í félagslegum áföllum af ýmsu tagi. Þarna mun hver einstaklingur dvelja í um tvo til þrjá mánuði.

Húsið er komið til ára sinna. Var byggt upp í þrem áföngum frekar en tveim. Kjallari og fyrsta og önnur hæð eru staðsteypt, en efsta hæð og þakvirki byggt úr tré. Þarna er afskaplega góður andi sem endurspeglaðist í ánægju manna á staðnum.  

Helstu verktakar:

Verkstjóri á staðnum Arnór Hrafnsson

Helga B. Thóroddssen - Kanon Arkitekt

Rafís

Pv pípulagnaverktakar

Alexander Arnarsson -  málarameistari

Loftræsing - Borg Byggingalausnir

Ásgeir Helgason - Múrverk og flísar 

Vélsmíðja suðurlands með flóttastiga og Suðulist með handrið í stigahús.

Innréttingar frá GKS

Innihurðar frá Fagus

Gólfefni Pons.

Eftirlit. Svanþór Gunnarsson frá Víðsjá.

Tengiliður verkkaupa Andrés Gíslason.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn