Almennar fréttir

20. september 2013

Ofanflóðavarnir á Ísafirði

Gengið hefur verið frá samningum við Ofanflóðavarnir á Ísafirði um byggingu snjó - og aurflóðavarnargarða á Ísafirði.

Um er að ræða alls fjóra garða af mismunandi stærð og gerð.

Framkvæmdir hófust nú í september og eru verklok áætluð í október 2016.

 

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn