Almennar fréttir

10. ágúst 2004

Snjóflóðavarnargarðar á Seyðisfirði

Um miðjan júní 2003 var hafist handa við gerð snjóflóðavarnargarðs á Seyðisfirði. Verkið fólst í að byggja tvo 20 metra háa snjóflóðavarnargarða, um 200 metra langan leiðigarð og rúmlega 400 metra þvergarð, á Brún undir Bjólfi á Seyðisfiriði. Verklok voru í ágúst 2004.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn