Almennar fréttir

24. júní 2014

Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar

ÍAV hefur hafið framkvæmdir við stækkun Flugstöðvar leifs Eiríkssonar.

ÍAV sér um jarðvegsframkvæmdir, reisingu burðarvirkis, utanhússfrágang auk uppsetningar á lyftum og rúllustigum.

Viðbyggingin verður um 5.000 fermetrar á þremur hæðum við suðurhluta flugstöðvarinnar.

Þar verða ný brottfararhlið sem munu þjóna farþegaakstri til flugvélastæða, sem ekki eru tengd flugstöðinni með landgöngubrúm.

Verklok eru í júní 2015.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn