Almennar fréttir

10. apríl 2006

Tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Reykjavíkurhöfn

ÍAV hófu í mars 2006 undirbúningsframkvæmdir vegna byggingar tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar við Reykjavíkurhöfn. Byggingin verður um 26.000 fermetrar að stærð og mun m.a. rúma tónleikasal sem tekur 1.800 manns í sæti, tvískiptanlegan ráðstefnusal með 750 sætum, kammermúsíksal með 450 sætum og minni sal/aðstöðu fyrir 180-200 áheyrendurmeginhluta á tveimur hæðum. Verklok eru áætluð haustið 2009. Smelltu hér til að sjá vefmyndavél.

Sækja PDF skjal um verkið

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn