Almennar fréttir

17. janúar 2015

Umfjöllun um framkvæmd ÍAV á mbl.is

Nýtt fang­elsi á Hólms­heiði er farið að taka á sig mynd en bygg­ing­in á að vera til­bú­in í lok árs. Við bygg­ingu á nýju fang­elsi þarf að huga að ýmsu sem er gert með ólík­um hætti en í öðrum bygg­ing­um en þetta er fyrsta húsið sem er byggt sér­stak­lega í þess­um til­gangi frá því á síðari hluta 19. ald­ar.

Fang­elsið verður gæslu­v­arðhalds- og mót­tökufang­elsi með deild fyr­ir kven­fanga og aðstöðu fyr­ir afplán­un til skemmri tíma. mbl.is kíkti á aðstæður á Hólms­heiðinni og fékk að kynn­ast því hvað þarf að hafa í huga við bygg­ingu á fang­elsi.

Hér má sjá frétt mbl.is um framkvæmdina.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn