Almennar fréttir

09. apríl 2008

Uppsteypu við Glæsibæ lokið

Uppsteypu á um 10.000 fermetra húsnæði við Glæsibæ er lokið. 

Byggingin er á átta hæðum auk kjallara á tveimur hæðum og hófust framkvæmdir í mars 2006. 

Byggingin er vestan megin við verslunarmiðstöðina í Glæsibæ en ÍAV luku í desember s.l. við byggingu viðfasts bílastæðahús á þremur hæðum með tæplega 400 bílastæðum.

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn