Almennar fréttir

30. maí 2018

Verkstaða við stækkun Búrfellsvirkjunar

Nú er lokið um 85% af öllum framkvæmdum við stækkun Búrfells virkjunar.  Lokið er við alla vatnsvegi.  Aðkomuskurður var lokið í lok apríl og við fráveituskurð var lokið við í byrjun maí. 

Uppsteypu verður að mestu lokið nú í lok maí, eftir eru stoðveggir og plön.  Í vetur hefur verið unnið af  fullum krafti við lagnakerfi og er sú vinna langt komið svo og frágangsvinna innanhúss.  Mest er vinna í stöðvarhúsinu þessa daganna auk frágangsvinnu í jarðvinnu. 

Mánudaginn 28. maí hófst prófun á vélbúnaði virkjunarinnar.  Vinna við burðarlög vega er að hefjast.  Efnisframleiðsla á burðarlagsefnum hófst nú í maí.  Unnið er við frágang á verksvæðinu.  Þegar flest var unnu um 130-140 manns á okkar vegum. 

Í dag vinna um 80 manns að staðaldri við verkefnið og fer fækkandi og byrjað er að skila búnaði.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn