Almennar fréttir

21. júní 2004

Verslunar- og skrifstofubyggingin Molinn í Fjarðabyggð

ÍAV hefur hafið byggingu á verslunar- og skrifstofuhúsnæðis í Fjarðabyggð. Þann 21. júní 2004 var tekin fyrsta skóflustungan og í kjölfarið hófst jarðvinna.

Byggingin verður 2.500 fermetrar að stærð og mun verða tekin í notkun í desember 2004.
 

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn