Almennar fréttir

02. júlí 2018

Vinnubúðir ÍAV Marti Búrfell til sölu

ÍAV Marti Búrfell er að selja vinnubúðir sem staðsettar eru við Búrfellsvirkjun í Gnúpverjahreppi.

Vinnubúðirnar innihalda eftirfarandi:

- 132 herbergi öll með baðherbergi
- 3 setustofur
- fullbúið eldhús með búri, kæliklefa og frystiklefa
- borðsal fyrir 80 manns
- 3 gallageymslur
- 3 þvottaherbergi
- Líkamsræktarherbergi og gufubað
- Auk tengiganga., undirstaðna og eldveggja

Allt innbú og rúmfatnaður í herbergjum, húsgögn og sjónvörp í setustofum fylgja. Fullkominn eldhúsbúnaður í eldhúsi ásamt matsal fylgir einnig.

Hluti svefnherbergja er nú þegar tilbúin til afhendingar, en stefnt er að því að vinnubúðirnar verði að fullu til afhendingar í september í ár. 

Sjá nánar í bæklingi hér.

Twitter Facebook
Til baka

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka
06. júní 2023

Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka

Mánudaginn 5 júní var tilkynnt um niðurstöðu í samkeppni um byggingu Fjölnota farþegamiðstöð á Skarfabakka Um forval og svo alútboð var að ræða. Þrír hópar voru forvaldir og tóku þátt í samkeppni um gæði lausnar, verð og teymið. Það er ánægjulegt að upplýsa um að ÍAV ásamt VSÓ og Brokkr stúdio voru með allra bestu lausnina og sigruðu samkeppnina.

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega
06. júní 2023

Nýr Suðurlandsvegur milli Hveragerðis og Selfoss opnaður formlega

25.maí 2023 var 2.áfangi nýs Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss formlega opnaður með glæsilegri athöfn Vegagerðarinnar, 5 mánuðum fyrir áætluð verklok. Nánari umfjöllun um verkið og myndir frá athöfninni má finna á heimasíðu Vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nyr-sudurlandsvegur-milli-hveragerdis-og-selfoss-opnadur-formlega

Formleg afhending "West End project"
06. júní 2023

Formleg afhending "West End project"

24.maí 2023 tók Bandaríkjaher formlega við verkinu „West End project“. Athöfnin var haldin uppá Keflavíkurflugvelli með fulltrúm verkkaupa, Íslenskra aðalverktaka og Landhelgisgæslunnar.

Fréttasafn