Geymsla

23. júní 2005

Útboð lóða í öðrum áfanga við Þrastarhöfða

Miðvikudaginn 14. júní rann út frestur til að skila inn tilboðum í lóðir í öðrum áfanga við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Um 16 einbýlishúsalóðir var að ræða. Lóðirnar verða byggingarhæfar 22. júlí nk. Útboði er lokið og haft hefur verið samband við bjóðendur.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn