Fréttir

30. maí 2005

Einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfða

ÍAV hefur óskað eftir tilboðum í 16 einbýlishúsalóðir við annann áfanga við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Gögn um málið voru send áhugasömum sl. föstudag og eins verða lóðirnar auglýstar í dag mánudag og næstkomandi miðvikudag.

22. maí 2005

Einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfð í Mosfellsbæ.

Einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfð í Mosfellsbæ. ÍAV auglýsir eftir tilboðum í 15 einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ og er tilboðsfrestur til og með 12. júní næstkomandi.