Fréttatilkynning frá Framkvæmdanefnd um einkavæðingu
Á stjórnarfundi Íslenskra aðalverktaka hf. þann 27. febrúar 2003 var ársreikningur fyrir árið 2002 staðfestur. Ársreikningur Íslenskra aðalverktaka hf. hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess. Hann er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður.
Þann 13. nóvember sl. var tekin fyrsta skóflustunga að byggingu fyrsta áfanga Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ. Í Íþróttaakademíunni mun fara fram kennsla í íþróttafræðum á háskólastigi. Byggingu fyrsta áfanga hússins verður lokið næsta haust og mun skólastarf hefjast í september 2005.
Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka (ÍAV), ásamt undirverktökum, hafa lokið við hönnun og byggingu glæsilegs Vöruhótels Eimskips við Sundahöfn.