Fréttir

Bygging Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ hafin
13. nóvember 2004

Bygging Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ hafin

Þann 13. nóvember sl. var tekin fyrsta skóflustunga að byggingu fyrsta áfanga Íþróttaakademíu í Reykjanesbæ. Í Íþróttaakademíunni mun fara fram kennsla í íþróttafræðum á háskólastigi. Byggingu fyrsta áfanga hússins verður lokið næsta haust og mun skólastarf hefjast í september 2005.

Vöruhótelið tilbúið til notkunar
01. janúar 2004

Vöruhótelið tilbúið til notkunar

Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka (ÍAV), ásamt undirverktökum, hafa lokið við hönnun og byggingu glæsilegs Vöruhótels Eimskips við Sundahöfn.