Fréttir

23. júní 2005

Útboð lóða í öðrum áfanga við Þrastarhöfða

Miðvikudaginn 14. júní rann út frestur til að skila inn tilboðum í lóðir í öðrum áfanga við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Um 16 einbýlishúsalóðir var að ræða. Lóðirnar verða byggingarhæfar 22. júlí nk. Útboði er lokið og haft hefur verið samband við bjóðendur.

30. maí 2005

Einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfða

ÍAV hefur óskað eftir tilboðum í 16 einbýlishúsalóðir við annann áfanga við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Gögn um málið voru send áhugasömum sl. föstudag og eins verða lóðirnar auglýstar í dag mánudag og næstkomandi miðvikudag.

22. maí 2005

Einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfð í Mosfellsbæ.

Einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfð í Mosfellsbæ. ÍAV auglýsir eftir tilboðum í 15 einbýlishúsalóðir við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ og er tilboðsfrestur til og með 12. júní næstkomandi.