Geymsla

24. nóvember 2004

Aðalfundur ÍAV

Aðalfundur Íslenskra aðalverktaka hf. var haldinn miðvikudaginn 27. mars 2002 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík og hófst fundurinn kl. 14:00.

Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins.
2. Tillaga um kaup félagsins á eigin hlutum samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga.
3. Önnur mál, löglega upp borin.

Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofum félagsins á Keflavíkurflugvelli og að Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, hluthöfum til sýnis.

Aðgöngumiðar og fundargögn voru afhent á fundarstað í fundarbyrjun.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn