Geymsla

26. nóvember 2004

Bensínstöð í Borgartúni

Nú eru að hefjast framkvæmdir við bensínstöð sem mun rísa í Borgartúni en þetta er verkefni sem hljóðar upp á 124 milljónir kr. fyrir Olíufélagið hf. Gert er ráð fyrir skyndibitastöðum og meiri þjónustu en gengur og gerist. Framkvæmdir hefjast um miðjan júlí og er áætlað að þeim ljúki 1. nóvember á þessu ári

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn