Geymsla

26. nóvember 2004

Breyting á framkvæmdastjórn

Breyting á framkvæmdastjórn hjá Íslenskum aðalverktökum hf. og nýr framkvæmdastjóri Kers ehf. dótturfélags Olíufélagsins hf.

Jakob Bjarnason sem gengt hefur starfi framkvæmdastjóra þróunarsviðs Íslenskra aðalverktaka hf. og jafnframt setið í framkvæmdastjórn félagsins hefur ákveðið að láta af störfum frá 1. maí n.k. Frá sama tíma tekur hann við starfi framkvæmdastjóra Kers ehf. sem er eignarhaldsfélag í eigu Olíufélagsins hf.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn