Geymsla

23. nóvember 2004

Bygging íbúða á Lýsislóðinni í vesturbæ Reykjavíkur

Undirritaður hefur verið samningur milli ÍAV og Lýsis um kaup á lóð Lýsis við Grandaveg í Reykjavík. Á lóðinni, sem nú hýsir starfsemi Lýsis, munu ÍAV byggja 140 til 150 íbúðir. Áætlað er að sala þeirra hefjist næsta haust og framkvæmdir hefjist í desember 2004.

Einnig hefur verið undirritaður samningur um að ÍAV byggi verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði undir alla starfsemi Lýsis við Fiskislóð. Byggingin verður um 4.500 fermetrar að stærð og er gert ráð fyrir að hún verði tekin í notkun í desember 2004.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn