Geymsla

26. nóvember 2004

Framkvæmdir í fullum gangi í Hulduhlíð og Hólmatúni

Framkvæmdir við raðhús í Hulduhlið Mosfellsbæ eru nú hafnar en áætlað er að afhenda húsin fokheld að innan en frágengin að utan í nóvember á þessu ári.
Á Hólmatúni, Álftanesi eru framkvæmdir í fullum gangi en alls er verið að byggja 30 íbúðir í byggingu keðju- og raðhúsa. Áætlað er að afhending fyrstu íbúða verði í lok júlí á þessu ári en framkvæmdum á svæðinu verður ekki að fullu lokið fyrr en vorið 2001
Samkvæmt Einari Páli Kjærnested sölustjóra hefur salan gengið mjög vel, öll hús í Hulduhlið eru seld og mikið selt í Hólmatúni.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn