Geymsla

26. nóvember 2004

Fyrstu íbúðirnar við Klapparhlíð í Mosfellsbæ afhentar

Á morgun, laugardaginn 24. nóvember, verður opið hús í Mánatúni 6 milli kl. 13:00 og 16:00. Þar gefst gestum kostur á að skoða fullbúnar íbúðir sem ÍAV mun afhenda í byrjun desember nk. Frágangur og gæði í Mánatúni er sambærilegur og á íbúðum við Laugarnesveg 87 og 89, en sala þar er nýhafin.

Húsin eru einangruð og klædd að utan og þarfnast því lágmarksviðhalds. Innréttingar eru frá Brúnás innréttingum og gefst kaupendum kostur á að velja á milli þriggja viðartegunda, beiki, eik eða maghony. Sérstaklega er hugað að hljóðeinangrun auk þess er dyrasími tengdur myndavél í anddyri í öllum íbúðum.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn