Geymsla

23. nóvember 2004

Gerð aðkomuganga við Kárahnjúka lokið á undan áætlun

Starfsmenn ÍAV hafa lokið gerð aðkomuganga við Kárahnjúka á undan áætlun en samkvæmt samningi átti að skila verkinu í síðasta lagi 15. apríl nk. Einungis á eftir að að snyrta og styrkja göngin og verður því lokið fyrir 10. apríl.

Aðkomugöngin svokölluðu eru frá munna á vesturbakka Jökulsár á Dal, neðan við væntanlega stíflu í Hafrahvammagljúfrum. Þau eru um 6 metra há og 6 metra breið, um 720 metra löng með allt að 13,5% halla inn undir stífluna. Til fróðleiks má geta þess að veghalli í Hvalfjarðargöngum að norðan er um 8%.

 

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn