Geymsla

24. október 2005

Stækkun Grand hótels

Í febrúar 2005 hófu ÍAV stækkun Grand hótels.  Stækkunin felst í byggingu 300 fm hæðar ofan á suðurálmu hótelsins.  Þar verða 9 herbergi.  Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki í júní 2005.

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn