Geymsla

26. nóvember 2004

ÍAV byggir nýjan skóla í Mosfellsbæ

Samningar hafa tekist á milli Mosfellsbæjar og ÍAV vegna framkvæmda og byggingu nýs grunnskóla í Mosfellsbæ og verður skrifað undir nú í byrjun júlí.
Grunnskólinn er á vestursvæði Mosfellsbæjar í útjaðri byggðarinnar næst Reykjavík á svæði þar sem ÍAV er að hefja framkvæmdir við gatnagerð og byggingu yfir 200 íbúða, verk sem spannar yfir fimm ár.
Tilboðsupphæðin er 530 milljónir. Um er að ræða fyrsta áfanga sem er 4700 m2, verktími er frá 15. júní 2000 til 15. júlí 2001. Fullklára skal húsið fyrir utan fastar og lausar innréttingar, frágangur lóðar er einnig innifalin í verkinu

Twitter Facebook
Til baka

07. mars 2011

Nýir vefir

Í framhaldi af skipulagsbreytingum sem kynntar voru um síðustu áramót er verið að leggja lokahönd á smíði vefa fyrir ÍAV, ÍAV Fasteignaþjónustu og ÍAV Námur.

21. janúar 2011

Gæðastefna ÍAV

Færni, frumkvæði og fagmennska starfsmanna ÍAV leiði til hagkvæmra og eftirsóttra lausna fyrir viðskiptavini.Starfsfólk ÍAV leggi áherslu á virðingu og traust í samskiptum við viðskiptavini, hagsmunaaðila og sín á milli.

Fréttasafn