Fréttir

26. júlí 2005

Stækkun Lagarfossvirkjunar

ÍAV hófu um miðjan apríl 2005 framkvæmdir við stækkun Lagarfossvirkjunar fyrir RARIK. Verkefnið felur í sér stækkun stöðvarhúss til norðurs, nýtt inntak norðan við það sem fyrir er og þrýstivatnsstokk á milli nýja inntaksins og stöðvarhúsviðbyggingar.

24. júní 2005

Grunnskóli í Staðahverfi

ÍAV hófu í ágúst 2004 byggingu á grunnskóla í Staðahverfi í Grafarvogi. Verkið felst í jarðvinnu, uppsteypu og frágangi að utan og innan en skólinn verður tæplega 3.000 fermetrar að grunnfleti á einni hæð. Byggingin er á einni hæð að mestu, en á efri hæð er tæknirými

10. mars 2005

Verksmiðju- og skrifstofuhúsnæði Lýsis

Í byrjun mars 2004 var hafist handa við byggingu húsnæðis fyrir Lýsi að Fiskislóð 5-9. Í húsinu verður öll meginstarfsemi fyrirtækisins, þ.e. tilraunastofa, verksmiðja og skrifstofa.

08. mars 2005

Sjálandsskóli í Garðabæ

ÍAV hófu í júní 2004 byggingu á Sjálandsskóla, nýjum grunnskóla fyrir Sjálands- og Grundarhverfi í Garðabæ.