Verkflokkur

23. nóvember 2004

Bygging verslunar BYKO á Selfossi

Þann 12. september 2003 var gengið frá samningi um að ÍAV byggi verslun fyrir BYKO á Selfossi. Verkið felst í hönnun og byggingu 4.000 fermetra stálgrindarhúss auk lóðafrágangs. Undirbúningur verksins er þegar hafinn og er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í september 2003. Áætlað er að byggingaframkvæmdum ljúki í maí 2004 og lóðafrágangi í júní 2004. Verkefnisstjóri er Árni Guðlaugsson.
 

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn