Verkflokkur

03. desember 2004

Framkvæmdir fyrir Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli

Allt frá árinu 1954 hefur félagið annast flóknar framkvæmdir sem verktaki fyrir Varnarliðið,og má í því sambandi meðal annars nefna:
· Flugbrautarmannvirki
· Olíubirgðastöð í Helguvík ásamt olíudreifingarkerfi á Keflavíkurflugvelli
· Þotuflugskýli
· Langbylgjusendir við Grindavík
· Ratsjárstöðvar á Bolafjalli, Gunnólfsvíkurfjalli, Stokksnesi og Miðnesheiði
· Aðalstjórnstöð Varnarliðsins, C.O.C.
· Stjórnstöð fyrir ratsjárstöðvar, C.R.C.
· Hugbúnaðarmiðstöð, I.S.S.F.
· Fjarskiptamiðstöð, N.C.C.
· Endurnýjun á þaki flugskýlis #885
· Íbúðarbyggingar
· Kirkja, skólar, íþróttahús og önnur þjónustumannvirki

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn