Verkflokkur

13. desember 2012

Grundartangi - stækkun aðveitustöðvar

Rectifier 25 40.13 & Main Substation 40.01 Extensions.

 

Verkið felst í stækkun aðveitustöðvar sem er stálgrindahús á steyptum undirstöðum ásamt utan- og innanhússfrágangi um 1.000 m2 og stækkun afriðlastöðvar sem samanstendur af uppsteypu hússins og frágangi að utan og innan alls um 650 m2.

Helstu magntölur: Grunnflötur 1.600 m2, mót 3.000 m2, steypa 1.200 m3, burðarstál 105 tonn.

Hér má sjá PDF skjal um verkið

Twitter Facebook
Til baka

Fréttasafn